Abstract:Samskipti og staða Alþingis gagnvart framkvaemdarvaldinu kemur oft til umraeðu. Hér er rannsakað með eigindlegum aðferðum hvernig þingmenn og ráðherrar upplifa aðstöðu þessara þátta ríkisvaldsins við lagasetningu. Fram kemur að Alþingis hefur virkt neitunarvald. Það er hjá mismörgum aðilum eftir fjölda ríkisstjórnarflokka; hjá þingflokki ráðherrans, samstarfsflokki/ samstarfsflokkum hans og hjá stjórnarandstöðunni. Allir beita þeir því valdi í einhverjum maeli eftir aðstaeðum baeði fyrir og í þinglegri meðferð… Show more
Set email alert for when this publication receives citations?
scite is a Brooklyn-based organization that helps researchers better discover and understand research articles through Smart Citations–citations that display the context of the citation and describe whether the article provides supporting or contrasting evidence. scite is used by students and researchers from around the world and is funded in part by the National Science Foundation and the National Institute on Drug Abuse of the National Institutes of Health.