Áskoranir og tækifæri í skipulagi náms nemenda með þroskahömlun á framhaldsskólastigi í ljósi kenninga um inngildandi menntun og félagslegt réttlæti
Anna Björk Sverrisdóttir
Abstract:Stefna sem byggir á hugmyndafræði um inngildandi menntun eða skóla án aðgreiningar tekur til allra skólastiga en var fyrst lögfest með grunnskólalögum árið 2008. Inntak stefnunnar snýst um að mæta náms- og félagslegum þörfum nemenda í almennu skólastarfi með manngildi, lýðræði og félagslegt réttlæti að leiðarljósi. Þrátt fyrir að mannréttindanálgun stefnunnar sé almennt viðurkennd þá hefur reynst erfitt að innleiða hana með árangursríkum hætti, ekki síst á framhaldsskólastiginu þar sem menntun nemenda með þros… Show more
Set email alert for when this publication receives citations?
scite is a Brooklyn-based organization that helps researchers better discover and understand research articles through Smart Citations–citations that display the context of the citation and describe whether the article provides supporting or contrasting evidence. scite is used by students and researchers from around the world and is funded in part by the National Science Foundation and the National Institute on Drug Abuse of the National Institutes of Health.