Blaeðingar frá meltingarvegi eru algeng orsök innlagnar á spítala, nýgengi blaeðinga frá efri hluta meltingarvegar var á árinu 2010 í framskyggnri rannsókn á Íslandi 87/100.000 íbúa 1 og nýgengið var hið sama hvað varðar blaeðingu frá neðri hluta meltingarvegar. 2 Erlendis hefur nýgengi blaeðinga frá efri hluta meltingarvegar verið talið um 90-110/100.000 íbúa/ár í nýlegum framskyggnum rannsóknum, 3-5 en minna í þeim fáu og eldri rannsóknum sem kannað hafa nýgengi blaeðinga frá neðri hluta meltingarvegar, eða 21-43/100.000 íbúa/ár. 6-8 Nýgengi þessara blaeðinga eykst mikið með aldri. 1,2 Þannig má búast við að með vaxandi aldri þýðis í hinum