Abstract:Árið 2009 voru gerðar breytingar á vændisákvæði Almennra hegningarlaga. Samkvæmt breytingunni eru kaup á vændi og hagnaður þriðja aðila af vændissölu refsiverð en sala á vændi er refsilaus. Fyrir gildistöku laganna var lítið vitað um aðstæður fólks í vændi og engar rannsóknir hafa verið gerðar hér á landi eftir gildistöku þeirra sem kannar reynslu þeirra sem eru í vændi. Tilgangur þessarar rannsóknar er að bæta úr því. Rannsóknin beinir sjónum sérstaklega að úrræðum til útgöngu úr vændi. Framkvæmd voru 14 eigi… Show more
Set email alert for when this publication receives citations?
scite is a Brooklyn-based organization that helps researchers better discover and understand research articles through Smart Citations–citations that display the context of the citation and describe whether the article provides supporting or contrasting evidence. scite is used by students and researchers from around the world and is funded in part by the National Science Foundation and the National Institute on Drug Abuse of the National Institutes of Health.