“…Í því sambandi er gjarnan vísað í hugtök eins og áhrif, virkni, sjálfstaeði, sjálfraeði, sköpun eða frumkvaeði, auk nýsköpunar. Áhersla á gildi frumkvaeðis og sköpunar í lífi, námi og starfi birtist víða nú á dögum, svo sem í umfjöllun um taekniþróunina, nýsköpun á tímum fjórðu iðnbyltingarinnar og faerniþaetti fyrir 21. öldina eða í menntastefnum (European Commission, 2006, 2016Brynjolfsson, 2017;OECD/CERI, 2008;Reykjavíkurborg, 2018;Svanborg R. Jónsdóttir, Meyvant Þórólfsson, Jóhanna Karlsdóttir og Gunnar E. Finnbogason, 2014;Trilling og Fadel, 2009). Þótt þessir áhersluþaettir séu að vísu oft lítt skilgreindir má draga þá ályktun að það sé talið mikilvaegt markmið menntunar að raekta með nemendum frumkvaeði.…”