Abstract:Slæm munnheilsa, t.d. tanntap og verkir vegna kjálkaliðskvilla (TMD), getur haft mikil áhrif á lífsgæði og félagsleg tengsl einstaklinga. Þessar einstaklingsbundnu afleiðingar geta að sama skapi haft áhrif á samfélagið, þar sem slæm munnheilsa getur leitt til versnunar á almennu heilsufari og aukið kostnað í heilbrigðiskerfinu, meiri fjarvistum frá vinnu og atvinnuleysi. Ójöfnuður er stór áskorun þegar kemur að tanntapi og bágborin tannheilsa er algengari hjá félagslega viðkvæmum einstaklingum en hjá öðrum. Þe… Show more
Set email alert for when this publication receives citations?
scite is a Brooklyn-based organization that helps researchers better discover and understand research articles through Smart Citations–citations that display the context of the citation and describe whether the article provides supporting or contrasting evidence. scite is used by students and researchers from around the world and is funded in part by the National Science Foundation and the National Institute on Drug Abuse of the National Institutes of Health.