Abstract:Í þessari grein er leitast við að velja og lýsa nokkrum dæmum um nám og kennslu í anda framsækinnar kennslufræði (e. progressive education) í íslenskum grunnskólum. Dæmin eru sótt í vettvangsathuganir höfundar sem fylgst hefur með kennslu í vel á annað hundrað skólum undanfarna hálfa öld. Valin voru dæmi um nemendamiðað nám þar sem byggt hefur verið á fjölþættum markmiðum og áhersla lögð á þátttöku, sjálfstæði og ábyrgð nemenda, sköpun og samvinnu. Hér má nefna þegar nemendur fá að takast á við heildstæð, samþ… Show more
Set email alert for when this publication receives citations?
scite is a Brooklyn-based organization that helps researchers better discover and understand research articles through Smart Citations–citations that display the context of the citation and describe whether the article provides supporting or contrasting evidence. scite is used by students and researchers from around the world and is funded in part by the National Science Foundation and the National Institute on Drug Abuse of the National Institutes of Health.