Abstract:Fólk með þroskahömlun hefur í gegnum tíðina verið jaðarsettur hópur og átt fá tækifæri til atvinnuþátttöku á almennum vinnumarkaði. Árið 2013 stofnuðu fimm nemendur í starfstengdu diplómanámi fyrir fólk með þroskahömlun við Háskóla Íslands kaffihúsið GÆS í starfsnámi sínu. Rannsóknin sem hér er til umfjöllunar hafði það að markmiði að draga fram og greina þá orðræðu sem skapaðist í samfélaginu um kaffihúsið GÆS en það hlaut mikla umfjöllun á frétta- og vefmiðlum. Auk þess var leitast við að fá fram með hvaða h… Show more
Set email alert for when this publication receives citations?
scite is a Brooklyn-based organization that helps researchers better discover and understand research articles through Smart Citations–citations that display the context of the citation and describe whether the article provides supporting or contrasting evidence. scite is used by students and researchers from around the world and is funded in part by the National Science Foundation and the National Institute on Drug Abuse of the National Institutes of Health.