Abstract:Greinin byggir á tveimur rannsóknum þar sem leitað var eftir hugmyndum barna um hlutverk og ábyrgð leikskólakennara. Þannig var reynt að skilja þau ómeðvituðu og meðvituðu gildi sem starfsfólk leikskóla miðlar til barna. Byggt er á hugmyndafræði bernskurannsókna þar sem litið er svo á að bernskan sé félagslega mótuð og lögð er áhersla á sjónarmið og þátttöku barna. Jafnframt er tekið mið af Samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins (1992) sem lagði mikilvægan grunn að réttindum og hæfni barna og áhersla… Show more
Set email alert for when this publication receives citations?
scite is a Brooklyn-based organization that helps researchers better discover and understand research articles through Smart Citations–citations that display the context of the citation and describe whether the article provides supporting or contrasting evidence. scite is used by students and researchers from around the world and is funded in part by the National Science Foundation and the National Institute on Drug Abuse of the National Institutes of Health.