“…57 Sjúklingar með alvarlegt þunglyndi fyrir aðgerð voru útsettari fyrir óráði en þeir sem ekki glíma við slíkt. 36,39,52,54,60 Saga um heilablóðfall og skammvinnt blóðrek til heila tengdust aukinni haettu á óráði, sem og sjúkdómar í hálsslagaeðum (carotis arterial disease). 40,52,56,58 Aðrir áhaettuþaettir óráðs sem komu fram í fyrrgreindum rannsóknum voru: að vera karlkyns, 50 gátta-flökt fyrir aðgerð, 36,60 blóðleysi, 39,54,60 verkir fyrir aðgerð, 41,55 haekkað kreatíníngildi í blóði, 42,56 langvarandi hjartabilun, 58 sykursýki, 41,47 skert geta til að sinna almennum athöfnum daglegs lífs (instrumental activities of daily living) 51 og laegri líkamsþyngdarstuðull.…”