Í járngreipum hefðarinnar: Áhrif tæknibreytinga á lögmæti banka á Íslandi
Rafnar Lárusson,
Margrét Sigrún Sigurðardóttir
Abstract:Fjórðu iðnbyltingunni hafa fylgt miklar tækniframfarir m.a. í formi bjálkakeðja, gervigreindar og stafrænna lausna. Þeim fylgir aukin krafa um innleiðingu bæði vegna samkeppni og skilvirkni. Því fylgja áskoranir fyrir skipulagsheildir sem háðar eru lögmæti og stöðugleika. Stofnanakenningarnar hafa sýnt fram á að skipulagsheildir eru í sífelldri togstreitu á milli skilvirkni og lögmæti, sem verður síst minni þegar ný skoðanakerfi ógna lögmæti ríkjandi skoðanakerfis. Bankar byggja tilveru sína á lögmæti, jafnvel… Show more
Set email alert for when this publication receives citations?
scite is a Brooklyn-based organization that helps researchers better discover and understand research articles through Smart Citations–citations that display the context of the citation and describe whether the article provides supporting or contrasting evidence. scite is used by students and researchers from around the world and is funded in part by the National Science Foundation and the National Institute on Drug Abuse of the National Institutes of Health.