Abstract:Eigi auglýsingar að ná því markmiði að hafa áhrif á neytendur er mikilvægt að viðhorf til þeirra sé jákvætt. Síðastliðna áratugi hefur orðið markviss aukning í notkun kynferðislegra tenginga í auglýsingum, en slíkar tengingar spanna allt frá óljósum vísbendingum og tvíræðni, til ögrandi framkomu og algerrar nektar. Niðurstöður fyrri rannsókna um áhrif slíkra tenginga á viðhorf til auglýsinga hafa verið misvísandi auk þess sem flestar rannsóknanna hafa snúið að viðhorfi neytenda þegar um kvenkyns fyrirsætu er a… Show more
Set email alert for when this publication receives citations?
scite is a Brooklyn-based organization that helps researchers better discover and understand research articles through Smart Citations–citations that display the context of the citation and describe whether the article provides supporting or contrasting evidence. scite is used by students and researchers from around the world and is funded in part by the National Science Foundation and the National Institute on Drug Abuse of the National Institutes of Health.