Abstract:Hér er greint frá starfendarannsókn um þróun rafrænna ferilbóka í sjónlistum á unglingastigi sem fór fram skólaárið 2017–2018. Tilgangurinn var að efla nám með því að skapa sameiginlega sýn og samábyrgð nemenda og kennara og stuðla að aukinni einstaklingsmiðun. Innleiddar voru ferilbækur sem tilraun til þess að stuðla að fyrrnefndum þáttum. Markmiðið var að ég sem kennari lærði af eigin vinnu og mótaði starfshætti þar sem nemendum eru gefin aukin tækifæri til þess að takast á við námið á eigin forsendum. Ranns… Show more
Set email alert for when this publication receives citations?
scite is a Brooklyn-based organization that helps researchers better discover and understand research articles through Smart Citations–citations that display the context of the citation and describe whether the article provides supporting or contrasting evidence. scite is used by students and researchers from around the world and is funded in part by the National Science Foundation and the National Institute on Drug Abuse of the National Institutes of Health.