Abstract:Greinin fjallar um brjóstmyndasafn El Museo Canario á Kanaríeyjum. Mannfræðingurinn Jeffrey David Feldman hefur bent á hvernig ákveðnir safngripir verða til vegna snertingar þeirra við líkama einstaklinga og hvernig þessi tilurð gripanna er oft gerð ósýnileg í samtímanum. Greining á sögu safnkosts El Museo Canario og tilurð brjóstmyndanna varpar ljósi á sögu Evrópu sem samofna sögu annarra heimshluta í langan tíma, auk þess að vekja upp spurningar um hvað eigi að gera við muni í samtímanum sem urðu til í samhe… Show more
Set email alert for when this publication receives citations?
scite is a Brooklyn-based organization that helps researchers better discover and understand research articles through Smart Citations–citations that display the context of the citation and describe whether the article provides supporting or contrasting evidence. scite is used by students and researchers from around the world and is funded in part by the National Science Foundation and the National Institute on Drug Abuse of the National Institutes of Health.