Abstract:Rannsökuð var þátttaka nemenda í kennslustundum í níu íslenskum framhaldsskólum og var markmið þríþætt. Í fyrsta lagi að greina hvernig þátttaka nemenda birtist í kennslustundum. Í öðru lagi að skoða hvort kennsluaðferðirnar í þeim kennslustundum þar sem þátttaka nemenda var til staðar væru kennarastýrðar eða nemendamiðaðar. Í þriðja lagi að skoða viðmót og athafnir kennara í kennslustundum þar sem nemendur tóku þátt. Unnið var úr 130 vettvangslýsingum á kennslustundum í níu framhaldsskólum sem safnað var á sk… Show more
Set email alert for when this publication receives citations?
scite is a Brooklyn-based organization that helps researchers better discover and understand research articles through Smart Citations–citations that display the context of the citation and describe whether the article provides supporting or contrasting evidence. scite is used by students and researchers from around the world and is funded in part by the National Science Foundation and the National Institute on Drug Abuse of the National Institutes of Health.