“…Í annarri voru þátttakendur 18 ára og eldri og maeldist óráð hjá þáttakendum yngri en 70 ára 10,5%, hjá 70-74 ára 25,4%, hjá 75-79 ára 32,4% og 40,7% hjá þeim sem voru 80 ára eða eldri. 48 Hin rannsóknin sýndi að 4,3% þeirra sem voru undir 60 ára fengu óráð en 24,7% þeirra sem voru 60 ára eða eldri. 60 Sjö rannsóknir útilokuðu einstaklinga með vitraena skerðingu fyrir aðgerð.…”