Abstract:Árangursríkar forvarnir og stuðningur fyrir börn og ungmenni með taugaþroskaraskanir, svo sem athyglisbrest með/án ofvirkni/hvatvísi (ADHD), eru nauðsynleg til að styðja við farsælan þroska þeirra. Starfsfólk skóla gegnir gjarnan lykilhlutverki við að veita þann stuðning og er því mikilvægt að það hafi tækifæri, þekkingu og færni til að sinna honum á besta mögulega hátt. Markmið þessarar rannsóknar var að meta hvaðan þekking starfandi grunnskólakennara á Íslandi sem kenndu að lágmarki einum nemanda með frum- e… Show more
Set email alert for when this publication receives citations?
scite is a Brooklyn-based organization that helps researchers better discover and understand research articles through Smart Citations–citations that display the context of the citation and describe whether the article provides supporting or contrasting evidence. scite is used by students and researchers from around the world and is funded in part by the National Science Foundation and the National Institute on Drug Abuse of the National Institutes of Health.