Abstract:Mat á námi barna, sem á sér stað í leik þeirra og athöfnum, er mikilvægt fyrir leikskólakennara, annað starfsfólk, foreldra og börnin sjálf til að auka þekkingu og skilning á þroska þeirra, námi þeirra og líðan. Í Aðalnámskrá leikskóla frá 2011 er lögð áhersla á að námsmat eigi að vera reglubundinn þáttur í skólastarfi og er leikskólum ætlað að þróa fjölbreyttar aðferðir við að meta nám og vellíðan barna. Rannsóknin, sem hér er fjallað um, var samstarfsrannsókn (e. collaborative action research) og fór fram í … Show more
scite is a Brooklyn-based organization that helps researchers better discover and understand research articles through Smart Citations–citations that display the context of the citation and describe whether the article provides supporting or contrasting evidence. scite is used by students and researchers from around the world and is funded in part by the National Science Foundation and the National Institute on Drug Abuse of the National Institutes of Health.