“…Við skoðun var sjúklingur aumur við þreifingu yfir haegri kinn, í haegri nös, sem er þrengd af nefskiptaskekkju og að því er virtist miðlaegt hliðraðri nefskel, mátti sjá þrútnar slímhúðir án graftrartauma, en engin einkenni voru frá vinstri andlitshelmingi. Þegar haegri kinnhola var skoluð versnaði verkur til muna, án þess 1 Líffaerafraeði laeknadeildar Háskóla Íslands, 2 rannsóknarstofu í stofnfrumufraeðum við Lífvísindasetur Háskóla Íslands, 3 blóðmeinafraeðideild Landspítala, 4 lyfja-og eiturefnafraeðideild Háskóla Íslands, 5 meinafraeðideild Landspítala, 6 heilbrigðisog taugaverkfraeðisetur Háskólans í Reykjavík, 7 háls-, nef-og eyrnadeild Landspítala.…”