Reykjavíkurrannsókn Hjartaverndar hófst um leið og Rannsóknar-stöð Hjartaverndar opnaði að L ágmúla 9, í október 1967. Því er liðin hálf öld síðan rannsóknin hófst að frumkvaeði Sigurðar Samúels-sonar prófessors og samstarfsfólks, nánar lýst áður í Laeknablaðinu.