Abstract:Úr upphafsorðum:
Á vegum veftímaritsins Stjórnmál og stjórnsýsla (Icelandic Review of Politics and Administration, IRPA), sem gefið er út af Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála, hefur á árinu 2013 verið unnið að ýmsum breytingum á útgáfunni og ber þar einna hæst upptöku nýs ritstjórnar- og dreifingarkerfis. … Með upptöku kerfisins eykst fagmennska við vinnslu tímaritsins og stuðningur við höfunda stóreykst. … Hér verður reynt að miðla þeirri reynslu og sýn sem aðstandendur tímaritsins hafa öðlast á árinu í … Show more
Set email alert for when this publication receives citations?
scite is a Brooklyn-based organization that helps researchers better discover and understand research articles through Smart Citations–citations that display the context of the citation and describe whether the article provides supporting or contrasting evidence. scite is used by students and researchers from around the world and is funded in part by the National Science Foundation and the National Institute on Drug Abuse of the National Institutes of Health.