Abstract:Einelti er algengt og alvarlegt vandamál í skólastarfi. Þó að skólayfirvöld hér á landi hafi gripið til ýmissa aðgerða til að sporna við einelti hefur árangurinn ekki verið eins góður og vonast var til. Í þessari rannsókn var skoðuð reynsla íslenskra grunnskólanema af einelti og jafnframt könnuð viðhorf þeirra til ýmissa þátta, eins og inngripa kennara, ábyrgðar nemenda, viðbragða áhorfenda og eineltisáætlana skóla. Rannsóknarspurningar voru eftirfarandi: Eru viðhorf nemenda til eineltis ólík eftir reynslu þei… Show more
Set email alert for when this publication receives citations?
scite is a Brooklyn-based organization that helps researchers better discover and understand research articles through Smart Citations–citations that display the context of the citation and describe whether the article provides supporting or contrasting evidence. scite is used by students and researchers from around the world and is funded in part by the National Science Foundation and the National Institute on Drug Abuse of the National Institutes of Health.