Vinnumenning sem grefur undan jafnréttismarkmiðum lögreglu: fjölgun kvenna í starfsumhverfi sem litað er af kynbundinni áreitni
Finnborg Salome Steinþórsdóttir,
Gyða Margrét Pétursdóttir
Abstract:Í stefnumótun stjórnvalda á sviði kynjajafnréttismála lögreglu er lögð áhersla á að fjölga konum meðal lögreglumanna og í áhrifa- og stjórnunarstöðum lögreglumanna. Til að ná settum markmiðum hefur sjónum verið beint að fjölgun kvenna meðal lögreglunema en lítt verið hugað að brotthvarfi kvenna og neikvæðum þáttum í karllægri vinnumenningar lögreglunnar. Markmið rannsóknarinnar er að skoða hvernig stjórnvöldum miðar að því að ná settum markmiðum og greina möguleg áhrif kynbundinnar áreitni á þessi markmið, en … Show more
Set email alert for when this publication receives citations?
scite is a Brooklyn-based organization that helps researchers better discover and understand research articles through Smart Citations–citations that display the context of the citation and describe whether the article provides supporting or contrasting evidence. scite is used by students and researchers from around the world and is funded in part by the National Science Foundation and the National Institute on Drug Abuse of the National Institutes of Health.