ÁgripMarkmið greinarinnar er að kynna rannsókn á því hvernig íslensk orkufyrirtaeki standa að yfirfaerslu þekkingar eldri starfsmanna til þeirra yngri áður en þeir fyrrnefndu haetta störfum. Efnið hefur lítið verið rannsakað hér á landi og er rannsókninni aetlað að baeta við fraeðilega umfjöllun á sviðinu, auka vitund fyrirtaekja um mikilvaegi yfirfaerslu þekkingar og til að stjórnendur geti nýtt niðurstöðurnar í starfi sínu. Rannsóknin byggðist á hálfstöðluðum viðtölum við 18 verk-og taeknifraeðinga og stjórnendur. Helstu niðurstöður eru að íslensk orkufyrirtaeki hafa ekki mótað markvissa stefnu um yfirfaerslu og varðveislu þekkingar, þó svo að sum þeirra hafi hafið undirbúning hennar. Viðmaelendur voru sammála um að besta aðferðin við yfirfaerslu þekkingar vaeri að eldri og yngri starfsemenn ynnu saman að verkefnum. Forsenda þess að þar takist vel til er vilji einstaklinga til að miðla, traust og gott samband á milli eldri og yngri starfsmanns og nálaegð hvors við annan. Einnig þurfa stjórnendur að hvetja til miðlunar þekkingar. Helstu hindranirnar við miðlun þekkingar voru tímaskortur, verkefnaálag og skortur á markvissu verklagi. Ekki var mikill munur á viðhorfi eldra og yngra starfsfólks til þeirra þátta sem snúa að yfirfaerslu þekkingar. AbstractThe aim of the article is to present an investigation into how Icelandic energy companies bring about the transfer of knowledge from older employees to young recruits before the former retire from work. The subject has not been studied in Iceland so the aim of this research is to improve the academic discussion on the matter, increase the companies' awareness of the importance of knowledge transfer and for managers to be able to use the findings to work more effective on the issue. The research is based on semi-structured interviews with 18 engineers, technical specialists and members of managerial staff. The main conclusions are that Icelandic energy companies have not formulated a targeted strategy on the transfer and preservation of knowledge, although some of them have launched preparations in this regard. The respondents agreed that the best method of knowledge transfer comprises cooperative projects involving both younger and older workers. A prerequisite for success here is the willingness of individuals to mediate knowledge, trust between participants and a positive contact and connection between older and younger workers involved in close cooperation. Managers must also actively encourage the mediation of knowledge. The main barriers to the mediation of knowledge were lack of time, workload and inadequate work planning. There
scite is a Brooklyn-based organization that helps researchers better discover and understand research articles through Smart Citations–citations that display the context of the citation and describe whether the article provides supporting or contrasting evidence. scite is used by students and researchers from around the world and is funded in part by the National Science Foundation and the National Institute on Drug Abuse of the National Institutes of Health.
customersupport@researchsolutions.com
10624 S. Eastern Ave., Ste. A-614
Henderson, NV 89052, USA
This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.
Copyright © 2024 scite LLC. All rights reserved.
Made with 💙 for researchers
Part of the Research Solutions Family.