ÁgripStaðgöngubjagi stafar af því að neysluhegðun breytist frá þeim tíma sem líður frá því að vogir neyslukörfu eru metnar og fram að notkun hennar við verðbólgumaelingu. Neyslukannanir sem liggja til grundvallar mati á vogum 2/3 hluta neyslukörfunnar eru að meðaltali 3 ¼ ára gamlar við maelingu verðbólgu. Stafar aldur þeirra að mestu leyti af söfnunar---og úrvinnslutíma gagna, en vogir neyslukörfunnar eru uppfaerðar árlega. Í þessari rannsókn er bjagi metinn fyrir þann hluta neyslukörfunnar sem byggir á neyslukönnunum. Með sögulegum gögnum berum við saman verðbólgutölur Hagstofunnar við verðbólgutölur sem fást með notkun einfaldrar útfaerslu af Marshall---Edgeworth---vísitölunni sem er að meðaltali samtímamaeld. Okkar mat á staðgöngubjaga í verðbólgumaelingum á Íslandi er 0,3% á ári (0,45% í 2/3 af neysluvísitölunni). Matið á bjaganum er haerra en fengist hefur í sambaerilegum rannsóknum erlendis. Mat á verðbólgu með árlegri uppfaerslu voga reyndist svipað og mat á verðbólgu með vogum sem uppfaerðar voru á fimm ára fresti. AbstractThe household expenditure surveys which are used to calculate the weights of the consumer basket are on average 3 ¼ years old when used for calculating the consumer price index. The expenditure surveys last for 3 years and it takes 15 months to process the data. The weights of the consumer basket in Iceland are updated yearly. Using historical data we can estimate the upper level substitution bias. We estimate upper level substitution bias in the consumer price index in Iceland as 0.3% per annum. In our data, the inflation estimates are comparable when the consumer basket is updated every fifth year as opposed to yearly. JEL flokkun: C43,E31 Lykilorð: Vísitala neysluverð, verðbólga, staðgöngubjagi, miðársvísitölur, Marshall---Edgeworth---vísitala.
scite is a Brooklyn-based organization that helps researchers better discover and understand research articles through Smart Citations–citations that display the context of the citation and describe whether the article provides supporting or contrasting evidence. scite is used by students and researchers from around the world and is funded in part by the National Science Foundation and the National Institute on Drug Abuse of the National Institutes of Health.
customersupport@researchsolutions.com
10624 S. Eastern Ave., Ste. A-614
Henderson, NV 89052, USA
This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.
Copyright © 2025 scite LLC. All rights reserved.
Made with 💙 for researchers
Part of the Research Solutions Family.