Abstract:Í þessu riti eru birtar fimm ritgerðir eftir sex höfunda sem kynntar voru hinn 10. Júní 2010 á ráðstefnu Háskólans í Reykjavík og Háskóla Íslands sem bar heitið "Atvinnulíf við nýjar aðstaeður." Tilgangur ráðstefnunnar var að líta fram á veginn og leggja á ráðin um endurreisn efnahagslífsins.Höfundarnir sex hafa fjölbreyttan bakgrunn og innsýn í íslenskt efnahagslíf. Saman gefa greinar þeirra mynd af mörgum þeim verkefnum sem ráðast þarf í á naestunni, umgerð efnahagslífsins og innviðum í ljósi reynslu síðustu… Show more
scite is a Brooklyn-based organization that helps researchers better discover and understand research articles through Smart Citations–citations that display the context of the citation and describe whether the article provides supporting or contrasting evidence. scite is used by students and researchers from around the world and is funded in part by the National Science Foundation and the National Institute on Drug Abuse of the National Institutes of Health.