Samskipti og staða Alþingis gagnvart framkvaemdarvaldinu kemur oft til umraeðu. Hér er rannsakað með eigindlegum aðferðum hvernig þingmenn og ráðherrar upplifa aðstöðu þessara þátta ríkisvaldsins við lagasetningu. Fram kemur að Alþingis hefur virkt neitunarvald. Það er hjá mismörgum aðilum eftir fjölda ríkisstjórnarflokka; hjá þingflokki ráðherrans, samstarfsflokki/ samstarfsflokkum hans og hjá stjórnarandstöðunni. Allir beita þeir því valdi í einhverjum maeli eftir aðstaeðum baeði fyrir og í þinglegri meðferð mála.Flestir viðmaelendur telja sig meðvitaða um mikið vald Alþingis í lagasetningunni. Þingið aetti að geta aukið það enn frekar með upptöku norraena módelsins til fulls (samningalýðraeði), sú breyting eykur líka samfélagsleg gaeði; það getur líka baett vinnubrögð stjórnkerfisins sem heildar við lagasetningu með breytingum á staðsetningu verkefna (faert þau fyrr í feril mála), sem aetti ekki að hafa áhrif á völd þess -og styrkt stöðu sína varðandi dagskrá mála.Efnisorð: Alþingi; völd Alþingis; framkvaemdarvaldið; norraena módelið; dagskrá stjórnmála; fjármál ríkisins.
Althingi and the executive power AbstractThe interrelations and jurisdiction of the Althingi, the Icelandic Parliament, vis-a-vis the executive branch are often a matter of discussion. This paper reports on qualitative research on how Parliament Members and Ministers deal with the factors involved in the state's authority to enact laws. The main conclusion is that Parliament can and do effectively exercise the right of rejection, at three