Abstract:Slagaeðaleggir eru notaðir hjá meirihluta sjúklinga sem leggjast inn á gjörgaesludeildir. Þeir gefa mikilvaegar rauntímaupplýsingar um blóðþrýsting, vökvaástand og auðvelda til muna blóðsýnatökur úr slagaeð. Leggjunum er oftast komið fyrir í sveifarslagaeð (a. radialis), sjaldnar í ölnarslagaeð (a. ulnaris) en aðrar aeðar eru einnig notaðar. Maelt er með notkun slagaeðaleggja hjá öllum sjúklingum með sýklasótt sem krefjast notkunar aeðavirkra lyfja. 1 Fylgikvillar eru fátíðir og oftast minniháttar og eru þeir … Show more
Set email alert for when this publication receives citations?
scite is a Brooklyn-based organization that helps researchers better discover and understand research articles through Smart Citations–citations that display the context of the citation and describe whether the article provides supporting or contrasting evidence. scite is used by students and researchers from around the world and is funded in part by the National Science Foundation and the National Institute on Drug Abuse of the National Institutes of Health.