“…Alþjóðlegar rannsóknir hafa sýnt að umfjöllun fjölmiðla um neyslu ólöglegra vímuefna fylgir oft siðfár (e. moral panic) (Baerveldt, Bunkers, de Winter og Kooistra, 1998;Ben-Yehuda, 1986;Collin, 1997;Cottino og Quirico, 1995;Goode, 1990;Goode og Ben-Yehuda, 1994/2009Hawdon, 1996Hawdon, , 2001Hier, 2002;Hill, 2002;Reinarmann, 1994). Siðfár felur í sér að viðbrögð og ótti samfélagsins er yfirleitt í litlu samhengi við raunverulega ógn eða tjón sem vandinn skapar samfélaginu.…”