2010
DOI: 10.24122/tve.a.2010.7.2.3
|View full text |Cite
|
Sign up to set email alerts
|

Endurreisn Íslands:Hvernig geta fyrirtækin byggt sig upp á ný?

Abstract: ÁgripÍ ritgerðinni er lýst áhrifum óstöðugs efnahagsumhverfis á rekstur fyrirtaekja hér á landi. Höfundur fullyrðir að mikilvaegt sé að fyrirtaekin búi við stöðugt umhverfi, hafi heilbrigða eiginfjáruppbyggingu, hóflegar skuldir, rúma lausafjárstöðu og heilbrigða stjórnun. Sá sem reki fyrirtaeki þurfi að vita hver verðbólgan verði í framtíðinni; hversu hátt gengi krónunnar verði; hvert launastigið verði; hversu mikið fyrirtaekið skuldi; hver eigi fyrirtaekið og hver sé eftirspurn eftir vörum og þjónustu fyrirt… Show more

Help me understand this report

This publication either has no citations yet, or we are still processing them

Set email alert for when this publication receives citations?

See others like this or search for similar articles