Abstract:Mat á málþroska gegnir mikilvægu hlutverki í greiningu og meðferð barna með röskun á einhverfurófi. Sterk fylgni málþroska snemma á lífsleiðinni er við langtímahorfur barna með einhverfu. Þar sem hluti einhverfra barna svarar stöðluðum prófum á ódæmigerðan máta gefa þau hugsanlega ekki dæmigerða mynd af málþroska barnanna. Málsýni veita annað sjónarhorn á málþroskamat barna sem greinast með einhverfu þar sem sýni eru fengin úr sjálfsprottnu tali í náttúrulegum aðstæðum. Í þessari rannsókn var málþroski 10 einh… Show more
Set email alert for when this publication receives citations?
scite is a Brooklyn-based organization that helps researchers better discover and understand research articles through Smart Citations–citations that display the context of the citation and describe whether the article provides supporting or contrasting evidence. scite is used by students and researchers from around the world and is funded in part by the National Science Foundation and the National Institute on Drug Abuse of the National Institutes of Health.