„Núna eru allir einhvern veginn rosa uppteknir og það er enginn sem svona heldur utan um krakkana“: Þörf á foreldrafræðslu: Sýn umsjónarkennara á miðstigi grunnskóla
Abstract:Þær breytingar sem hafa orðið á fjölskyldulífi undanfarna áratugi hafa leitt af sér nýjar áskoranir í uppeldi barna. Þá upplifa margir foreldrar streitu vegna samhæfingar fjölskyldu- og atvinnulífs. Markmið rannsóknarinnar er að varpa ljósi á áskoranir í uppeldi 10–13 ára barna að mati umsjónarkennara. Aukinheldur að skoða sýn þeirra á hlutverk og ábyrgð foreldra og umsjónarkennara á uppeldi sem og mat þeirra á þörf á stuðningi og uppeldisfræðslu fyrir foreldra. Tekin voru viðtöl við átta umsjónarkennara 5.–7.… Show more
Set email alert for when this publication receives citations?
scite is a Brooklyn-based organization that helps researchers better discover and understand research articles through Smart Citations–citations that display the context of the citation and describe whether the article provides supporting or contrasting evidence. scite is used by students and researchers from around the world and is funded in part by the National Science Foundation and the National Institute on Drug Abuse of the National Institutes of Health.