“…Erlendar rannsóknir fraeðimanna, félagasamtaka og ráðgjafafyrirtaekja sýna að hlutverk fjármálastjóra er að breytast (ACCA, 2012;Boyden, 2014;Canace og Juras, 2014;CIMA, 2010;IFAC, 2013). Áður fyrr var meginhlutverk fjármálastjóra skráning viðskiptaupplýsinga (bókhald), upplýsingagjöf til ytri aðila (reikningsskil), samstarf við ytri endurskoðanda, þróun innra eftirlits og áhaettustýring (Edwards og Broyns, 2013).…”