Abstract:Konur eru í minnihluta forystu í íslenskum skipulagsheildum og vísbendingar eru um að þær séu líklegri en karlar til að yfirgefa forystuhlutverkið að eigin frumkvæði. Þá fjölgar konum til þess að gera hægt í æðstu stjórnendastöðum í fyrirtækjum, sérstaklega sé litið til skráðra félaga. Konur eru þó í forystu víða og eru þær fleiri í opinberum fyrirtækjum heldur en einkafyrirtækjum. Ísland hefur mælst með minnst kynjabil í heimi síðastliðin 12 ár samfellt og konum er óvíða búinn jafn góður lagalegur réttur og á… Show more
Set email alert for when this publication receives citations?
scite is a Brooklyn-based organization that helps researchers better discover and understand research articles through Smart Citations–citations that display the context of the citation and describe whether the article provides supporting or contrasting evidence. scite is used by students and researchers from around the world and is funded in part by the National Science Foundation and the National Institute on Drug Abuse of the National Institutes of Health.