This research article contributes to leadership in the public sector by investigating the effect of a new policy for public leaders, introduced by Icelandic authorities in the summer of 2019. In the policy, the skillsets that are considered fundamental for public leaders in Iceland were defined. In this article, this policy of public leadership is analyzed, as well as its criteria and context, in order to answer the question if it reflects public leadership in organizations. Also, new leadership training and development is lacking which is not in accordance to the new public policy on leadership. Qualitative data was used and in-depth interviews were conducted with ten new public leaders. The main conclusions indicate that the new public leaders thought that the new public policy was relevant to their work. However, the participants felt they needed more training and mentoring when they were hired. Thus, there is a difference between the policy and its execution. The Covid-19 epidemic has, of course, dramatically impacted their working environment. The practical value of this research is in shedding a light on real assignments that public leaders face.
ÚtdrátturÞessi grein fjallar um birtingarmyndir valds í samskiptum stjórnenda og þekkingarstarfsmanna og áskoranir sem stjórnendur standa frammi fyrir á þeim grundvelli. Við öflun gagna var stuðst við eigindlega aðferðafraeði og tekin hálfopin viðtöl við níu viðmaelendur, þrjá stjórnendur og sex starfsmenn, innan þriggja mismunandi skipulagsheilda, ráðuneytis, háskóla og banka. Helstu niðurstöður gefa til kynna að vald sé mikilvaegur áhrifaþáttur við stjórnun þekkingar starfsmanna og að stjórnendur sem ná árangri treysti á persónuvald sitt, þ.e. sérfraeðinga-og áhrifavald, fremur en formlegt vald. Jafnframt gefa niðurstöðurnar til kynna að sérstaða þekkingarstarfsmanna, þar með talið það vald sem þeir búa yfir, geri vissar kröfur til stjórnandans og stjórnunarhátta hans. Stjórnendurnir virtust almennt líta fremur á sig sem jafningja en stjórnanda þekkingarstarfsmanna. Niðurstöður sýna að stjórnun þekkingarstarfsmanna reynir mjög á faerni stjórnenda í tjáningu og samskiptafaerni að öðru leyti. Kom meðal annars fram að stjórnendurnir þurfa að beita valdi sínu með rökum.Efnisorð: Forysta; þekkingarstarfsmenn; vald. Leadership for experts: First among equals AbstractThe article deals with manifestations of power in the relations between managers and knowledge-workers and the challenges that managers face in that context.
ÚtdrátturVið upphaf rannsókna og fraeðiskrifa um leiðtoga var munur á árangri leiðtoga jafnan útskýrður með vísan til eiginleika leiðtoganna sem einstaklinga. Eftir því sem rannsóknum á viðfangsefninu fleygði fram var farið að nota fleiri þaetti til að skýra árangur leiðtoga. Á síðustu áratugum hefur kastljósið beinst aftur að einstaklingunum sjálfum og eru kenningar eins og sönn leiðtogahaefni og þjónandi forysta daemi um það. Í þessari grein er fjallað um rannsókn á áhrifum af forystu Jóns Gnarrs sem borgarstjóra Reykjavíkurborgar á tímabilinu frá 2010-2014. Kynntar eru niðurstöður rannsóknar sem gerð var meðal sviðsstjóra Reykjavíkurborgar samstarfsfólks úr stjórnmálum og við Jón sjálfan. Tekin voru sjö opin ítarviðöl og þau greind með eigindlegri aðferðafraeði. Tilgáta rannsóknarinnar er að óvenjulegar aðstaeður hafi skapað jarðveginn fyrir kjöri Besta flokksins. Samkvaemt niðurstöðum eru vísbendingar um að í borgarstjóratíð Jóns Gnarr megi sjá hliðstaeður við kenningar um sanna leiðtogahaefni. Lífssaga hans, innsaei og reynsla virðist hafa nýst til að breyta samskiptum sem urðu til þess að valdefla samstarfsfólk hans með trausti og vaentumþykju. Leiða má líkur að því að öðruvísi samskipti hafi veitt fylgjendum orku til athafna á nýjan máta. Framlag rannsóknarinnar felst í að styrkja rannsóknir á sviði sannrar leiðtoga-faerni. Sérstaklega þar sem óvenjulegar aðstaeður knýja fram þörf fyrir öðruvísi forystu.Efnisorð: Umhverfi og aðstaeður leiðtoga; sönn leiðtogafaerni; valdefling; sjálfsþroski; innsaei.
scite is a Brooklyn-based organization that helps researchers better discover and understand research articles through Smart Citations–citations that display the context of the citation and describe whether the article provides supporting or contrasting evidence. scite is used by students and researchers from around the world and is funded in part by the National Science Foundation and the National Institute on Drug Abuse of the National Institutes of Health.
customersupport@researchsolutions.com
10624 S. Eastern Ave., Ste. A-614
Henderson, NV 89052, USA
This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.
Copyright © 2025 scite LLC. All rights reserved.
Made with 💙 for researchers
Part of the Research Solutions Family.