“…Billett, 2009;Eraut, 2004;Tynjälä, 2008). Þar sem rannsóknir á vinnustaðanámi á Íslandi eru af skornum skammti er ekki haegt að fullyrða að þessi gagnrýni eigi við rök að styðjast hér, en rannsóknir hafa sýnt að þetta geti verið vandamál í vinnustaðanámi (Billett, 2009;Brooker og Butler, 1997;Cornford og Gunn, 1998;Fuller og Unwin, 2004a). Þetta er mikilvaegt því ein af forsendunum fyrir gaeðum náms á vinnustað er skuldbinding nemenda við fagið og vinnustaðinn sem skapast með viðurkenningu á þátttöku þeirra og vinnuframlagi (Eraut, 2004).…”